Gleymdist lykilorðið ?

Blended

Frumsýnd: 11.6.2014
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gamanmynd
Lengd: 1h 57 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 10 ára
|

Blended segir frá því þegar einstæðu foreldrarnir Lauren, sem Barrymore leikur, og Jim, sem Sandler leikur, fara á misheppnað blint stefnumót og ákveða eftir það að hittast aldrei nokkurn tímann aftur. En þegar þau kaupa sér hvort í sínu lagi ferðapakka ásamt börnum sínum á sama staðinn, án þess að vita af því, þá neyðast þau nú öll til að vera saman í lúxus safaríferð í Afríku í heila viku.