Gleymdist lykilorðið ?

The Nut Job

Frumsýnd: 28.3.2014
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Gamanmynd, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 25 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Íkorninn Surly (Will Arnett) er sannkallaður nöldurseggur sem hugsar um fátt annað en sjálfan sig. Þegar hann er rekinn á brott af heimili sínu í almenningsgarði nokkrum neyðist hann til að reyna að lifa af upp á eigin spýtur í stórborginni. Fyrir algjöra heppni rekst hann á það eina sem gæti mögulega bjargað lífi hans á meðan hann undirbýr sig fyrir veturinn - nefnilega Hnetubúð Maurys. Surly fær vin sinn, rottuna Buddy, til að aðstoða sig við að ræna hnetubúðina, en þeir lenda í mun stærra og flóknari ævintýri en þá grunaði!