Gleymdist lykilorðið ?

Otello

Frumsýnd: 17.10.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 27 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Stórkostleg aðlögun Verdis á meistaraverki Shakespeares var samin í fordæmislausri sköpunarlotu seint á ferlinum. Þessi nýja uppfærsla er í höndum Bartletts Sher, en Yannick Nézet-Séguin stjórnar hljómsveitinni. Tenórinn Aleksandrs Antonenko fer með hlutverk Márans sem er þjakaður af afbrýðisemi og nýja sópranstjarnan Sonya Yoncheva leikur saklausa eiginkonu hans og fórnarlamb, Desdemónu. Željko Lučić leikur óþokkann Jagó.