Gleymdist lykilorðið ?

Turandot (2016)

Frumsýnd: 30.1.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 3h 35 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Helsta dramasópransöngkona óperuheimsins í dag, Nina Stemme, fer með titilhlutverk stoltu kínversku prinsessunnar sem dauðadæmir alla biðla sína með gátum. Tenórinn Marco Berti leikur Kalaf, sem syngur ,,Nessun dorma” og vinnur ástir hennar. Þessi stórkostlega uppfærsla snillingsins Francos Zeffirelli státar einnig af sópransöngkonunni Anitu Hartig og hljómsveitarstjóranum Paolo Carignani.