Gleymdist lykilorðið ?

Þrestir

Frumsýnd: 12.10.2015
Dreifingaraðili: Sena
Tegund: Drama
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 14 ára
|

Dramatísk mynd sem fjallar um Ara, 16 ára pilt, sem sendur er á æskustöðvarnar vestur á firði til að dvelja hjá föður sínum um tíma. Samband hans við föður sinn er erfitt og margt hefur breyst í plássinu þar sem hann ólst upp. Ari endurnýjar kynnin við Láru, æskuvinkonu sína og þau laðast að hvort öðru.