Gleymdist lykilorðið ?

Pelé: Birth of a Legend

Frumsýnd: 26.8.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Knattspyrnumaðurinn Pelé fæddist árið 1940 og vakti athygli aðeins þrettán ára að aldri fyrir einstaka knattspyrnuhæfileika. Sextán ára gamall varð hann liðsmaður knattspyrnufélagsins Santos og á næstu árum skapaði hann sér ódauðlegt nafn sem einn besti knattspyrnumaður allra tíma. Í myndinni Pelé: Birth of a Legend, er farið yfir lífshlaup þessa mikla knattspyrnumanns með sérstakri áherslu á bakgrunn hans og æsku sem einkenndist af fátækt en afar sterku sambandi við fjölskylduna...