
Stubbur Stjóri
The Boss Baby, 2017
Frumsýnd:
20.4.2017
Dreifingaraðili:
Sena
Tegund:
Gamanmynd, Hasar, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 37 min
Lengd: 1h 37 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Sjö ára drengur verður afbrýðisamur út í ofvitann, litla bróður sinn, og ætlar að vinna ástúð foreldra sinna með klókindum. Bræðurnir þurfa þó að taka höndum saman til að vinna bug á illum framkvæmdastjóra Puppy Co.