Hereditary
Frumsýnd:
18.7.2018
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Hryllingur
Lengd: 2h 07 min
Lengd: 2h 07 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Þegar móðir Annie Graham deyr virðist dauði hennar um leið leysa úr læðingi einhvers konar álög sem hvílt hafa á Grahamfjölskyldunni um langt skeið og hvorki Annie né eiginmaður hennar, Peter, hvað þá börn þeirra tvö, Steve og Charlie, hafa hugmynd um hvernig eigi að bregðast við.
Leikstjóri:
Ari Aster
Leikarar:
Toni Collette,
Gabriel Byrne