Gleymdist lykilorðið ?

Der Fliegende Holländer

Frumsýnd: 14.3.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ópera
Lengd: 2h 19 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Bassabarítónsöngvarinn frækni, Sir Bryn Terfel, stígur aftur á svið Met í hlutverki sjómannsins sem er bölvaður til að sigla um heimsins höf að eilífu. Valery Gergiev stjórnar hljómsveitinni í nýrri uppfærslu François Girard, sem setti nýtt viðmið fyrir Wagner-uppfærslur Met með Parsifal árið 2013. Með glæsilegri leikmynd Johns Macfarlane verður svið Met eins og stórfenglegt olíumálverk. Hæfileikaríka þýska sópransöngkonan Anja Kempe fer með hlutverk Sentu, ástarviðfangs Hollendingsins, en Franz-Josef Selig leikur föður hennar og Sergey Skorokhodov leikur Erik, fyrrverandi elskhuga hennar.