Gleymdist lykilorðið ?

The Goonies

Frumsýnd: 29.5.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Foreldrar bræðrana Mikey og Brandon er að undirbúa flutning af því að verktakar vilja byggja golfvöll í nágrenninu, nema nægu fé verði safnað til að stöðva byggingu golfvallarins, og það eru ekki miklar líkur á að það gerist. En þegar Mikey rekst á fjársjóðskort af tilviljun af hinum fræga fjársjóði Eineygða Villa, þá fara þeir Mikey, Brandon, og vinir þeirra Chunk, Mouth, Andy, Stef og Data, í fjársjóðsleit og kalla sig The Goonies, allt í þeim tilgangi að bjarga hverfinu. Fjársjóðurinn er í helli, en inngangurinn að hellinum er undir húsi hins illa þjófs Mama Fratelli og sona hennar Jake Fratelli, Francis Fratelli.