Gleymdist lykilorðið ?

Harry Potter and the Philosopher's Stone

Frumsýnd: 14.8.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Lengd: 2h 32 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Harry Potter er 11 ára munaðarlaus strákur sem að hefur lengi vitað að það er eitthvað óvenjulegt við hann. Hann kemst brátt að því að hann er göldróttur og kynnist glænýjum heimi þegar hann fær inngöngu í Hogwarts galdraskólann. Hann eignast vinina Ron og Hermione, en vandræðin sem þau koma sér út í virðast tengjast einhverju samsæri tengdu atburðunum sem urðu foreldrum Harry að bana.