Gleymdist lykilorðið ?

Fantastic Beasts: The Secrets of Dumbledore

Frumsýnd: 8.4.2022
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 23 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
|

Albus Dumbledore prófessor veit að hinn valdamikli galdramaður Gellert Grindelwald vill ná yfirráðum yfir galdraheiminum. Dumbledore getur ekki stöðvað hann einn og fær því töfrafræðinginn Newt Scamander til liðs við sig, til að fara fyrir liði töframanna, norna og einum Mugga bakara, í hættulega ferð þar sem gömul og ný skrímsli verða á vegi þeirra.