Moonfall
Frumsýnd:
4.2.2022
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 00 min
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Dularfullt afl ýtir tunglinu af braut um Jörðu sem skapar stórhættu fyrir alla íbúa hennar. Aðeins nokkrar vikur eru þar til áreksturinn mun eiga sér stað og heimurinn er á barmi tortímingar. NASA stjórnandinn og fyrrum geimfarinn Jo Fowler er sannfærð um að hún viti hvernig hægt sé að bjarga heiminum - en þeir einu sem trúa henni eru annar geimfari, Brian Harper, og samsæringakenningasmiðurinn K.C. Houseman. Nú þarf þríeykið að fara út í geim, á brott frá ástvinum sínum, einungis til að að komast að því að mögulega voru þau að búa sig undir rangt verkefni.
Leikstjóri:
Roland Emmerich