
Ticket to Paradise
Frumsýnd:
16.9.2022
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Gamanmynd, Rómantík
Lengd: 1h 44 min
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Wren Butler, sem er nýútskrifuð úr Chicago háskóla fer með bestu vinkonu sinni Lily í útskriftarferð til Bali. Þar tekur Lily þá skyndiákvörðun að giftast balískum manni sem verður til þess að foreldrar hennar ákveða að fara á eftir henni til að koma í veg fyrir að hún geri sömu mistök og þau gerðu 25 árum fyrr. Wren heldur kyrru fyrir í Bali til að vera við brúðkaupið og verður sjálf ástfangin af lækni sem einnig er heimamaður.
Leikstjóri:
Ol Parker
Leikarar:
Julia Roberts,
George Clooney