
The Woman King
Frumsýnd:
14.10.2022
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Drama, Hasar
Lengd: 2h 14 min
Lengd: 2h 14 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í konungsdæminu Dahomey, sem var eitt af voldugustu ríkjunum í Afríku á 18. og 19. öldinni. Hershöfðinginn Nanisca þjálfar næstu kynslóð nýliða í kvenkyns stríðshópnum Agojle og undirbýr þá fyrir bardaga gegn óvini sem er staðráðinn í að eyðileggja lífshætti þeirra.
Leikstjóri:
Gina Prince-Bythewood