Gleymdist lykilorðið ?

The Good Boss

Frumsýnd: 18.11.2022
Dreifingaraðili: Bíó Paradís
Tegund: Gaman, Drama
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Spænsk gamanmynd um eiganda verksmiðju sem lendir í kröppum dansi þegar ýmis vandræði blasa við þegar hann er í þann mund að taka á móti dómnefnd sem ætlar mögulega að verðlauna fyrirtækið fyrir glæsilegann árangur í rekstri.

Myndin var framlag Spánar til Óskarsverðlaunanna 2022 en kvikmyndin var tilnefnd til hvorki meira né minna en 20 tilnefningar til spænsku Goya verðlaunanna og hlaut 6 verðlaun m.a. sem besta kvikmynd ársins.

Myndin er tilnefnd sem Besta gamanmyndin til Evrópsku Kvikmyndaverðlaunanna 2022, en verðlaunin verða haldin í Reykjavík þann 10. desember nk.