Gleymdist lykilorðið ?

Plane

Frumsýnd: 13.1.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna
Lengd: 1h 47 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Flugmaðurinn Brodie Torrance bjargar farþegum sínum frá þrumuveðri með því að nauðlenda á eyju þar sem stríð geysar - og kemst þá að því að lendingin var aðeins upphafið að óförunum. Þegar flestir farþegarnir eru teknir til fanga af hættulegum uppreisnarmönnum þá er sá eini sem Torrance getur leitað til maður að nafni Louis Gaspare. Hann er dæmdur morðingi og er í fylgd alríkislögreglunnar FBI um borð í flugvélinni. Torrance þarfnast nú hjálpar Gaspare og kemst að því að það er ýmislegt í hann spunnið.