Aquaman and the Lost Kingdom
Frumsýnd:
20.12.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 04 min
Lengd: 2h 04 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 12 ára
Black Manta, sem mistókst að sigra Aquaman í fyrstu atrennu, er enn ákafur í að hefna föður síns, og mun ekki hætta fyrr en Aquaman er allur. Black Manta er óárennilegri en nokkru sinni fyrr og hefur öðlast krafta hins goðsagnakennda svarta þríforks, sem leysir úr læðingi ævaforna og illa orku. Til að sigra í þessari baráttu snýr Aquaman sér til bróður síns Orm, fyrrum konungs Atlantis, og biður um aðstoð. Saman þurfa þeir að setja eigin ágreiningsmál til hliðar til að vernda konungsríkið og bjarga fjölskyldu Aquaman og heiminum öllum frá gereyðingu.
Leikstjóri:
James Wan