Gleymdist lykilorðið ?

Die Hard

Frumsýnd: 12.12.2023
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 2h 12 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu. Engin leið er fyrir neinn að komast inn eða út úr byggingunni, og því verður John McClane að grípa til sinna ráða.