
Die Hard
Frumsýnd:
8.12.2023
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Hasar, Spennumynd, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 2h 12 min
Lengd: 2h 12 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
New York löggan John McClane er nýkominn til Los Angeles til að eyða þar jólunum með eiginkonu sinni. Til allrar óhamingju, þá er ekki útlit fyrir gleðileg jól á þeim bænum. Hópur hryðjuverkamanna, undir forystu Hans Gruber, heldur öllum í Nakatomi Plaza byggingunni í gíslingu. Engin leið er fyrir neinn að komast inn eða út úr byggingunni, og því verður John McClane að grípa til sinna ráða.
Leikstjóri:
John McTiernan