Gleymdist lykilorðið ?

Home Alone 2: Lost in New York

Frumsýnd: 23.12.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Jóladagatal Sambíóanna
Lengd: 2h 00 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Kevin McCallister er mættur aftur. Í þetta skiptið er hann í New York borg með nóg af peningum og kreditkortum, og ákveður að skemmta sér eins og hann getur og breyta borginni í sinn eigin leikvöll. En Kevin er ekki einn lengi, því að hinir illræmdu innbrotsþjófar Harry og Marv, sem eru enn þá í sárum eftir síðustu viðskipti sín við Kevin, eru líka mættir á svæðið, og ætla núna fremja rán aldarinnar. Kevin er tilbúinn með gildrurnar sínar, og þjófarnir eiga ekki von á góðu.