Gleymdist lykilorðið ?

Casino Royale

Frumsýnd: 25.1.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 2h 24 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

James Bond fer í sitt fyrsta verkefni sem njósnari hennar hátignar, 007. Le Chiffre er bankamaður sem þjónustar hryðjuverkamenn. Hann tekur þátt í pókermóti í Montenegro, þar sem hann þarf að endurheimta fé, til að tryggja stöðu sína á hryðjuverkamarkaðnum. Yfirmaður bresku leyniþjónustunnar MI6, sem þekkt er undir nafninu M, sendir Bond á staðinn, ásamt Vesper Lynd, til að taka þátt í leiknum og koma í veg fyrir sigur Le Chiffre. Bond, með hjálp Felix Leiter, Mathis og með Vesper í hlutverki unnustu sinnar, sest að borðinu í mikilvægasta pókerleik ferils síns. En ef Bond sigrar Le Chiffre, mun öryggi hans og Vesper Lynd verða tryggt?