Back to the Future Part III (1990)
Frumsýnd:
29.4.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Vísindaskáldskapur, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 1h 58 min
Lengd: 1h 58 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Marty McFly er fastur í fortíðinni, á árinu 1955. Hann fær skilaboð frá vini sínum, geggjaða vísindamanninum Dr. Emmett Brown, um það hvar hann getur fundið DeLorean tímavélina. Það setur þó strik í reikninginn hjá Marty þegar óheppileg uppgötvun neyðir hann til að fara og hjálpa vini sínum. Marty notfærir sér tímavélina og ferðast aftur í tímann og allt aftur til tíma villta vestursins, þar sem vinur hans er flæktur í slæm mál sem tengjast bófagengi, og er orðinn ástfanginn af kennara í bænum. Marty þarf nú að notast við tæknina sem var til á þessum tíma, til að komast aftur til framtíðar á tímavélinni.
Leikstjóri:
Robert Zemeckis
Leikarar:
Michael J. Fox,
Christopher Lloyd