Gleymdist lykilorðið ?

Fair Game

Frumsýnd: 26.8.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Hasar, Kvikmyndahátíð
Lengd: 1h 48 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Hér er að ferðinni frábær pólitísk spennumynd frá leikstjóra fyrstu Bourne myndarinnar Doug Liman sem tilnefndur var sem besti leikstjóri á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Myndin segir sanna sögu Valerie Palme sem starfaði í leynilegum aðgerðum fyrir CIA en nafni hennar er lekið í fjölmiðla þegar eiginmaður hennar skrifar gagnrýnt um ríkisstjórn og forseta Bandaríkjanna. Það eru stórleikararnir Sean Penn og Naomi Watts sem fara með hlutverk hjónanna og hafa hlotið mikið lof fyrir. Barátta þeirra fyrir sannleikanum tvinnast inn í hjónalífið og gefur skemmtilegri spennumynd þá dýpt sem er nauðsynleg.

Leikstjóri: Doug Liman, Jez Butterworth
Leikarar: Naomi Watts, Sean Penn