Gleymdist lykilorðið ?

The Beaver

Frumsýnd: 1.9.2011
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Drama, Kvikmyndahátíð
Lengd: 1h 30 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Jodie Foster sest hér leikstjórastólinn í fyrsta skipti í fimmtán ár með frábærum árangur. Beaver segir frá föðurnum og forstjóranum Walter Black sem á í miklum erfiðleikum í einkalífinu en finnur leið til að tjá sig í gegnum tuskubjór. Það er ómögulegt að horfa á Beaver án þess að líta til þeirra vandræða sem Mel Gibsson hefur sjálfur átt í en gagnrýnendur hafa verið gríðarlega sáttir við frammistöðu þessa leikara sem virtist eiga heiminn á tímabili. Sumir hafa gengið svo langt að segja að þetta hlutverk sé það sem Mel var fæddur til að leika.

Leikstjóri: Jodie Foster