Gleymdist lykilorðið ?

Að Temja Drekann Sinn 2

How To Train Your Dragon 2, 2014

Frumsýnd: 18.6.2014
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Hasar, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Astrid, Snoutlout og hinir í genginu skora á hvert annað í drekakappflug sem er núna nýjasta og vinsælasta íþróttagreinin á eyjunni. Þegar ein af flugferðum aðalhetjanna leiðir þá til uppgötvunar á leyni-íshelli, þar sem hundruðir nýrra villtra dreka búa, ásamt hinum dularfulla Dragon Rider, þá þurfa vinirnir tveir, þeir Hiccup og Toothless, nú að taka á honum stóra sínum til að vernda friðinn. Þeir þurfa núna að leiða hundruði hetjudreka til að verja Dragon Mountain, og berjast gegn her Drago Bloodfist sem samanstendur af dreka vígamönnum ( dragon hunters ) og miskunnarlausum vígvélum.