
Crimson Peak
Frumsýnd:
16.10.2015
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Drama, Hryllingur, Fantasía
Lengd: 1h 59 min
Lengd: 1h 59 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Ungi og metnaðarfulli rithöfundurinn Edith Cushing uppgötvar að nýi, heillandi eiginmaður hennar er ekki allur þar sem hann er séður og lendir hún að auki í togstreitu í kjölfar fjölskylduharmleiks. Þar togast á ást á æskuvini og tæling dularfulls aðila. Til að flýja þessa fortíðardrauga sína finnur hún sig í einangruðu húsi sem ber öll þess merki um að vera á lífi. Þá byrjar alvöru ballið...
Leikstjóri:
Guillermo del Toro