Gleymdist lykilorðið ?

The Danish Girl

Frumsýnd: 26.2.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Drama
Lengd: 1h 59 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Hér er á ferðinni sannsögulegt drama um listamanninn Lili Elbe en hún var ein fyrsta manneskjan í sögunni til að undirgangast kynfæraaðgerð til að breyta kyneinkennum sínum. Myndin gerist á fyrri hluta 20. aldar og rekur breytingarsögu Elbe og hvernig áhrif hún hafði á samband hennar við eiginkonuna, Gerdu Wegener.