Gleymdist lykilorðið ?

Storkar

Storks, 2016

Frumsýnd: 29.9.2016
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Teiknimynd, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 29 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Storkar kom með börnin ... eða þeir gerðu það amk. einu sinni. Núna afhenda þeir pakka fyrir alþjóðlega netfirsann Cornerstone.com. Junior, aðal storkurinn, er um það bil að fá stöðuhækkun þegar hann fyrir slysni kveikir á barnamaskínunni, og býr til ótrúlega sæta litla stelpu. Nú þurfa þeir að afhenda barnið sem allra fyrst áður en yfirmaðurinn fréttir af þessu.