Gleymdist lykilorðið ?

The Boss

Frumsýnd: 11.4.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gamanmynd
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Viðskiptaþjarkurinn Michelle Darnell er send í fangelsi fyrir hlutabréfasvik. Eftir að hafa afplánað dóm sinn telur hún ekki vera eftir neinu að bíða en að skapa sér nýja ímynd og vinna hjörtu allra í kringum sig. Aftur á móti eru allir þeir sem hún svindlaði á ekki eins opnir fyrir því að leggja fortíðina til hliðar.