Gleymdist lykilorðið ?

Central Intelligence

Frumsýnd: 15.6.2016
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Gaman
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Calvin er meinlaus bókhaldari sem á sér óviðburðarríkt líf. Dag einn ákveður hann að hafa samband við Bob, góðan vin sinn úr æsku til að rifja upp gamlar minningar. Persónuleikar þeirra beggja hefur vægast sagt breyst gegnum árin, Calvin var hér áður töffarinn en Bob feimna nördið. Það sem slær Calvin alveg út af laginu við hittinginn er ekki bara það að Bob er orðin að hestmössuðum njósnara, heldur er hann dreginn inn í atburðarás sem kúlnahríðir og eltingarleikir eru við hvert horn, eitthvað sem grey bókhaldarinn hefur lengi reynt að halda sér frá. Bob sér þetta hins vegar sem uppbyggjandi og hentuga leið til að styrkja gömlu góðu vinaböndin.