Gleymdist lykilorðið ?

Inferno

Frumsýnd: 10.10.2016
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Spenna
Lengd: 2h 01 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Táknfræðingurinn Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gátur tengdar miðaldaskáldinu Dante. Hann þjáist af minnisleysi og fær aðstoð frá lækni á spítalanum, Siennu Brooks, með von um að hún geti læknað minnisleysið. Saman etja þau kappi við tímann og ferðast um alla Evrópu til að stöðva vitfirring sem hyggst smita fjölda manns með veiru sem mun þurrka út helming mannkyns.