Gleymdist lykilorðið ?

Tröll

Trolls, 2016

Frumsýnd: 10.10.2016
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Lengd: 1h 32 min
Aldurstakmark: Leyfð
|

Lukkutröllin fagurhærðu eru mætt og leyfa okkur að líta inn í veröld fulla af litríkum, undursamlegum og ógleymanlega fyndnum verum. Við fáum að líta inn í líf drottningu lukkutröllanna, Poppí, sem tekur á móti öllu sem hana hendir með bjartsýni og söng, en hún þarf að taka höndum saman með hinum fúllynda Brans, sem býst ávallt við því versta og er reiðubúinn að takast á við hvað sem bjátar á. Við fáum einnig að sjá hina grátbroslega svartsýnu og ógurlegu bögga sem geta aðeins orðið ánægðir ef þeir fá tröll í matinn.