Gleymdist lykilorðið ?

Get Out

Frumsýnd: 17.3.2017
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hryllingur
Lengd: 1h 44 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Parið Chris og Allison eru ákaflega ástfangin hvort af öðru. Að því kemur að Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en af því hefur Chris nokkrar áhyggjur. Hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel þar sem þau eru hvort af sínum kynþættinum; hann er svartur en hún hvít. Hann verður samt að láta á það reyna.