
The Shape of Water
Frumsýnd:
16.2.2018
Dreifingaraðili:
Max Dreifing
Tegund:
Drama, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 03 min
Lengd: 2h 03 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Mynd sem gerist í ævintýraheimi, á tímum kalda stríðsins, í Bandaríkjunum í byrjun sjöunda áratugar síðustu aldar. Í leynilegri rannsóknarstofu hins opinbera starfar Elisa, sem er einmana, föst í hljóðlátu og einangruðu umhverfi. Líf hennar breytist til frambúðar þegar hún og samstarfskona hennar Zelda, uppgötva háleynilega tilraun.
Leikstjóri:
Guillermo del Toro