Harry Potter and the Chamber of Secrets
Frumsýnd:
14.8.2020
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ævintýri, Fantasía, Fjölskyldumynd
Lengd: 2h 41 min
Lengd: 2h 41 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 6 ára
Harry er kominn á annað ár sitt í Hogwarts, en sem fyrr eru vandræðin ekki lengi að elta hann uppi. Árið byrjar illa þegar hann kemst að því að mælt er alfarið gegn því að hann fari í skólann að þessu sinni. Fyrr en varir fara ýmsar árásir á nemendur að koma í ljós og því nær sem Harry - ásamt vinum sínum - kemst sannleikanum, því fleiri hættur.
Leikstjóri:
Chris Columbus