
The Black Phone
Frumsýnd:
22.6.2022
Dreifingaraðili:
Myndform
Tegund:
Hryllingur
Lengd: 1h 42 min
Lengd: 1h 42 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Finney Shaw er rænt af raðmorðingja sem heldur honum föngnum í hljóðeinangruðum kjallara. Þar finnur Shaw ótengdan síma, sem hefur þann eiginleika að geta spilað raddir fyrri fórnarlamba morðingjans. Öll eru þau staðráðin í að koma í veg fyrir að Finney lendi ekki í því sama og þau.
Leikstjóri:
Scott Derrickson