Gleymdist lykilorðið ?

Expendables 4

Frumsýnd: 11.9.2023
Dreifingaraðili: Myndform
Tegund: Hasar, Spenna, Ævintýri
Lengd: 1h 43 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 16 ára
|

Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og "nýtt blóð" fær nú allt aðra og nýja þýðingu.