Gleymdist lykilorðið ?

Thelma and Louise

Frumsýnd: 6.6.2024
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Ævintýri, Glæpamynd, Skvísubíó
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 12 ára
|

Louise vinnur á skyndibitastað og á í vandræðum með kærastann Jimmy sem er tónlistamaður og er alltaf á tónleikaferðalögum. Thelma er gift Darryl sem vill helst að hún sé bara í eldhúsinu á meðan hann er að horfa á fótboltaleiki í sjónvarpinu. Dag einn ákveða þær að breyta lífi sínum og fara í ferðalag. Ferðin þeirra breytist hins vegar í flótta þegar Louise drepur mann sem hafði hótað að nauðga Thelmu. Þær flýja til Mexíkó en þar byrjar bandaríska lögreglan að leita af þeim.