Gladiator (2000)
Frumsýnd:
31.10.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Drama, Hasar, Ævintýri, Gullmolar
Lengd: 2h 39 min
Lengd: 2h 39 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Maximus er valdamikill rómverskur hershöfðingi, sem er elskaður af fólkinu og hinum roskna keisara, Markúsi Árelíusi. Fyrir dauða sinn útnefnir keisarinn Maximus sem arftaka sinn og tekur hann þar með fram yfir son sinn Commodus, en eftir valdatafl er Maximus hnepptur í varðhald og fjölskylda hans er dauðadæmd. Maximus getur ekki bjargað fjölskyldu sinni, sem er myrt á hrottalegan hátt, og Maximus er látinn verða skylmingaþræll þar sem hann þarf að berjast fyrir lífi sínu. Hið eina sem heldur í honum lífinu er löngun hans til að hefna fjölskyldannar.
Leikstjóri:
Ridley Scott
Leikarar:
Russell Crowe,
Joaquin Phoenix