
Beetlejuice (1988)
Frumsýnd:
10.4.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Fantasía, Gullmolar
Lengd: 1h 32 min
Lengd: 1h 32 min
Aldurstakmark:
Ómetið
Beetlejuice er gamansöm draugasaga og fjallar um ung hjón sem lenda í bílslysi og deyja. Þau snúa síðan aftur sem draugar og fara heim til sín. Í fyrstu virðist allt eins og áður, en fljótlega koma aðrir lifandi íbúar til að búa í húsinu, draugunum til lítillar ánægju. Innfluttu hjónin verða því fljótlega vör við draugagang en eru samt ákveðin í að þrauka. Kemur þá til sögunnar Beetlejuice og á hann að hræða íbúa hússins á brott en lætin í honum hafa öfug áhrif á íbúa hússins.
Leikstjóri:
Tim Burton