
Knox Goes Away
Frumsýnd:
19.4.2024
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Spenna
Lengd: 1h 54 min
Lengd: 1h 54 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 16 ára
Leigumorðingi sem greindur hefur verið með andlega hrörnun sem versnar mjög hratt, fær tækifæri til endurlausnar með því að bjarga lífi uppkomins sonar síns sem hann er í litlu sambandi við. En til að ná því þarf hann að etja kappi við lögregluna sem er á hælum hans auk þess sem vitglöpin versna stöðugt.
Leikstjóri:
Michael Keaton