Leita
1 Niðurstöður fundust
Lulu
Tónlistarstjórinn James Levine stýrir nýrri uppfærslu margrómaða listamannsins og leikstjórans Williams Kentridge (The Nose), sem töfrar fram einstaka sýn á óperu Bergs. Marlis Petersen hefur heillað áhorfendur um heim allan með túlkun sinni á titilpersónunni og þeysireið hennar um ranghala ástarinnar, þráhyggjunnar og dauðans.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
21.11.2015,
Lengd:
3h
57
min
Tegund:
Ópera
Aldurstakmark:
Leyfð
|
Leikstjóri:
James Levine |