Gleymdist lykilorðið ?

Leita

1 Niðurstöður fundust
Northern Comfort
Northern Comfort er gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Ferðinni lýkur með ósköpum og þegar fjölskrúðugur hópurinn verður strand á Íslandi neyðist hann til að horfast í augu við eigin ótta og vinna saman til að ná á ný flugi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 15.9.2023, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð