Gleymdist lykilorðið ?

Leita

5 Niðurstöður fundust
Northern Comfort
Northern Comfort er gamanmynd sem fjallar um hóp fólks á flughræðslunámskeiði í London þar sem lokaáfanginn er flugferð til Íslands. Ferðinni lýkur með ósköpum og þegar fjölskrúðugur hópurinn verður strand á Íslandi neyðist hann til að horfast í augu við eigin ótta og vinna saman til að ná á ný flugi.
Dreifingaraðili: Max Dreifing
Frumsýnd: 15.9.2023, Lengd: 1h 37 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Leyfð
Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1
Ein og án leiðsagnar og verndar kennara sinna þurfa Harry, Ron og Hermione að fara í leiðangur til að eyða helkrossum Voldemorts sem eru uppspretta ódauðleika hans. Þau þurfa að treysta hvert á annað sem aldrei fyrr því illu öflin munu gera allt til að skilja þau að.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 21.8.2020, Lengd: 2h 23 min
Tegund: Hasar, Ævintýri
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates, J.K. Rowling
Harry Potter and the Half-Blood Prince
Voldemort eykur kraft sinn í muggaheiminum og galdraheiminum sem gerir það að verkum að Hogwarts er ekki sami öruggi staðurinn og áður fyrr. Harry grunar að hætta sé innan skólans en Dumbledore vill frekar að hann einbeiti sér að lokabaráttunni við Voldemort sem hann veit að nálgast hratt.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 18.8.2020, Lengd: 2h 33 min
Tegund: Hasar, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
Leikstjóri:
David Yates
Steinaldarmaðurinn
Early Man
Sagan gerist við upphaf siðmenningar þar sem mammútar og önnur forneskjudýr eru enn á sveimi. Til að bjarga heimkynnum sínum verða Dug og félagi hans Hognob að sameina ættbálka sína og berjast við hin illa Nooth og Bronsaldar-borg hans.
Dreifingaraðili: Myndform
Frumsýnd: 6.3.2018, Lengd: 1h 29 min
Tegund: Gaman, Ævintýri, Teiknimynd
Aldurstakmark: Leyfð
Leikstjóri:
Nick Park
The Love Punch
Fyrrverandi hjón leggja á ráðin um að endurheimta eftirlaunin sem voru stolin af þeim.
Dreifingaraðili: SAMfilm
Frumsýnd: 1.4.2015, Lengd: 1h 34 min
Tegund: Gaman
Aldurstakmark: Bönnuð innan 7 ára
Leikstjóri:
Joel Hopkins