Leita
1 Niðurstöður fundust
Step Up: All In
Rómantíska Step Up-dansmyndaserían sem höfundurinn Duane Adler hleypti af stokkunum árið 2006 hefur notið mikilla vinsælda á undanförnum árum og þá að sjálfsögðu hjá þeim sem kunna að meta töfra dansins. Í Step Up: All In endurnýjum við kynnin af mörgum þeim persónum sem komið hafa fram í fyrri myndunum og sýna nú listir sínar á ný.
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Frumsýnd:
15.8.2014,
Lengd:
1h
52
min
Tegund:
Drama, Rómantík
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
|
Leikstjóri:
Trish Sie |