
Due Date
Frumsýnd:
5.11.2010
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman
Lengd: 1h 40 min
Lengd: 1h 40 min
Aldurstakmark:
Bönnuð innan 7 ára
Peter Highman (Robert Downey jr.) á von á sínu fyrsta barni sem er
væntanlegt í heiminn á næstu fimm dögum. Peter reynir því í flýti
að ná flugi heim til Atlanta til að vera viðstaddur fæðingu frumburðarins.
Áætlanir hans fara heldur betur úr skorðum þegar fyrir tilviljun
verður á vegi hans upprennandi leikari, Ethan Tremblay (Zach Galifianakis).
Ethan telur Peter á að fá far með sér en sú ferð er upphafið
að ferðalagi þvert yfir landið sem á endanum skilur eftir sig
slóð ónýtra bíla, eyðilagðra sambanda og fjölda grárra hára á höfði Peter.
Leikstjóri:
Todd Phillips