Gleymdist lykilorðið ?

Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 2

Frumsýnd: 21.8.2020
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Drama, Ævintýri, Fantasía
Lengd: 2h 10 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 9 ára
|

Harry, Hermione og Ron leita að eftirstandandi dauðadjásnum Voldemorts, en sú leit leiðir þau í æsilegri ævintýri en nokkru sinni fyrr. Nú þegar Voldemort hefur náð hönd sinni yfir yllisprotann hefur hann aldrei verið sterkari. Galdraheimurinn er allur á barmi styrjaldar, hver og einn þarf að velja í hvoru liðinu þeir munu berjast, með Harry Potter eða gegn. Engum er lengur óhætt og fáum er treystandi. Leitin að dauðadjásnunum ber þau loks aftur á ný til Hogwarts þar sem stærsta barátta lífs þeirra mun fara fram.