Larry Crowne
Frumsýnd:
17.8.2011
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Gaman, Rómantík
Lengd: 1h 39 min
Lengd: 1h 39 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Þegar meðalmaðurinn Larry Crowne (Tom Hanks) er rekinn úr starfi
sínu áttar hann sig á því að það er kominn tími til að breyta til.
Hann er
skuldum vafinn og stefnulaus í lífinu en ákveður að snúa aftur í háskóla.
Þar kynnist hann hópi af hressum og skemmtilegum nemum og verður á endanum hrifinn af ræðukennaranum sínum, hinni fallegu Mercedes Tainot (Julia Roberts). Saga Larry Crowne minnir okkur á hið smáa en óvænta í lífinu.
Einnig hvaða áhrif nýtt upphaf hefur á líf Larry Crowne, venjulegan mann með hlýtt hjarta sem neyddist til að draga saman seglin en endaði á að umbreyta lífi sínu.
Leikstjóri:
Tom Hanks