Gleymdist lykilorðið ?

Pan

Frumsýnd: 16.10.2015
Dreifingaraðili: SAMfilm
Tegund: Gaman, Ævintýri, Fjölskyldumynd
Lengd: 1h 51 min
Aldurstakmark: Bönnuð innan 6 ára
|

Svartskeggur sjóræningi, einvaldur í Hvergilandi, lætur menn sína ræna munaðarlausum börnum til að gerast þrælar hans við að safna álfaryki. Kvöld eitt ræna þeir hinum unga Pétri og flytja hann ásamt fleiri börnum til Hvergilands – og þar með hefst sagan af Pétri Pan...