Eugene Onegin
Frumsýnd:
22.4.2017
Dreifingaraðili:
SAMfilm
Tegund:
Ópera
Lengd: 3h 57 min
Lengd: 3h 57 min
Aldurstakmark:
Leyfð
Metropolitan býður hér upp á hrífandi uppfærslu Deboruh Warner á einstakri óperu Tsjajkovskíjs, sem byggir á sígildri skáldsögu Púshkíns. Anna Netrebko og Dmitri Hvorostovsky fara með hlutverk elskendanna tveggja. Alexey Dolgov fer með hlutverk Lenskíjs og Robin Tricciati stjórnar hljómsveitinni.
Leikstjóri:
Robin Ticciati